Skip to main content

19. ágúst Atburðir | Fædd | Dáin | Leiðsagnarvalb

Multi tool use
Multi tool use

0. janúar30. febrúar0. mars


DagarÁgúst


dagurársinshlaupárigregoríska tímatalinu












19. ágúst




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search













































Júl – Ágúst – Sep
SuÞrMiFiLa
123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031

2019
Allir dagar

19. ágúst er 231. dagur ársins (232. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 134 dagar eru eftir af árinu.



Atburðir |



  • 1305 - Loðvík 10. Frakkakonungur gekk að eiga Klementíu af Ungverjalandi.


  • 1399 - Ríkharður 2. Englandskonungur gafst upp fyrir Hinriki Bolingbroke og afsalaði sér krúnunni.


  • 1561 - María Skotadrottning sneri heim frá Frakklandi, þar sem hún hafði alist upp.


  • 1572 - Hinrik 3. af Navarra giftist Margréti af Valois, systur Karls 9. Frakkakonungs.


  • 1745 - Uppreisn Jakobíta hófst í Skotlandi.


  • 1809 - Jörundur hundadagakonungur afsalaði sér völdum á Íslandi.


  • 1871 - Alþingismenn stofnuðu Hið íslenska þjóðvinafélag til þess að efla meðvitund Íslendinga um þjóðerni sitt.


  • 1939 - Blindrafélagið var stofnað á Íslandi.


  • 1949 - Kvikmyndafyrirtækið Edda-Film var stofnað í Reykjavík.


  • 1956 - Á Hólum í Hjaltadal var haldin hátíð í minningu þess að 850 ár voru liðin frá stofnun biskupsstóls þar.


  • 1959 - Fyrstu símsendu myndirnar í íslensku dagblaði birtust í Morgunblaðinu og voru þær frá landsleik Danmerkur og Íslands í Kaupmannahöfn daginn áður. Leiknum lauk með jafntefli.


  • 1963 - Sæsímastrengurinn Icecan var tekinn í notkun. Hann tengir saman Ísland og Kanada.


  • 1964 - Kvikmynd Bítlanna, A hard days night, var frumsýnd í Tónabíói. Myndin sló öll fyrri sýningarmet.


  • 1993 - Veiðar íslenskra togara hófust í Smugunni svonefndu, sem er hafsvæði á milli fiskveiðilögsagna Noregs og Rússlands. Áður höfðu Færeyingar veitt þar undir hentifána.


  • 1993 - Shimon Peres, utanríkisráðherra Ísraels, kom í opinbera heimsókn til Íslands.


  • 1996 - Netscape Navigator 3.0 kom út. Þetta var fyrsti vafrinn með innbyggðan JavaScript-túlk.


  • 2008 - Rauðhumla sást í fyrsta sinn á Íslandi.


Fædd |



  • 232 - Probus, Rómarkeisari (d. 282).


  • 1596 - Elísabet Stuart, dóttir Jakobs 1. Englandskonungs, síðar kjörfurstaynja í Pfals og drottning Bæheims (d. 1662).


  • 1631 - John Dryden, enskur rithöfundur (d. 1700).


  • 1689 - Samuel Richardson, enskur rithöfundur (d. 1761).


  • 1741 - Árni Þórarinsson, Hólabiskup (d. 1787).


  • 1750 - Johann Galletti, þýskur sagnfræðingur (d. 1828).


  • 1826 - Helgi Hálfdanarson, sálmaskáld (d. 1894).


  • 1844 - Kristian Kaalund, danskur textafræðingur (d. 1919).


  • 1871 - Orville Wright, flugvélasmiður (d. 1948).


  • 1883 - Axel Pehrsson-Bramstorp, sænskur stjórnmálamaður (d. 1954).


  • 1900 - Gilbert Ryle, breskur heimspekingur (d. 1976).


  • 1921 - Eugene Wesley Roddenberry, bandarískur handritshöfundur (d. 1991).


  • 1942 - Fred Thompson, bandarískur stjórnmálamaður.


  • 1943 - Þór Whitehead, íslenskur sagnfræðingur.


  • 1946 - Bill Clinton, 42. forseti Bandaríkjanna.


  • 1951 - Árni Pétur Guðjónsson, íslenskur leikari.


  • 1952 - Kristinn H. Gunnarsson, íslenskur stjórnmálamaður.


  • 1965 - Kyra Sedgwick, bandarísk leikkona.


  • 1969 - Matthew Perry, kanadískur leikari.


  • 1971 - Steinar Þór Guðgeirsson, íslenskur knattspyrnumaður.


  • 1989 - Sara Nuru, þýsk fyrirsæta.


Dáin |



  • 14 - Ágústus, Rómarkeisari (f. 63 f.Kr.).


  • 440 - Sixtus 3. páfi.


  • 498 - Anastasíus 2. páfi.


  • 1506 - Alexander Jagiellon Póllandskonungur (f. 1461).


  • 1580 - Andrea Palladio, ítalskur arkitekt (f. 1508).


  • 1662 - Blaise Pascal, franskur stærðfræðingur, eðlisfræðingur og heimspekingur (f. 1623).


  • 1936 - Federico García Lorca, spænskt skáld (f. 1898).


  • 1954 - Alcide De Gasperi, ítalskur stjórnmálamaður (f. 1881).


  • 2008 - Levy Mwanawasa, forseti Sambiu (f. 1948).









Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=19._ágúst&oldid=1419248“













Leiðsagnarval



























(RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.128","walltime":"0.159","ppvisitednodes":"value":299,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":37355,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":5,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 62.428 1 -total"," 72.02% 44.962 1 Snið:Dagatal"," 27.23% 17.000 1 Snið:Mánuðirnir"," 20.11% 12.556 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.017","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":773498,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1337","timestamp":"20190730172605","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"19. u00e1gu00fast","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/19._%C3%A1g%C3%BAst","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q2829","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q2829","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2004-08-26T17:56:13Z","dateModified":"2013-06-17T22:46:54Z","headline":"dagsetning"(RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":137,"wgHostname":"mw1258"););qo7x4q37L8V3ZmKpjNVFtfZsds9vgZ
qpYRTAkXR5,8wyJejBfaTHdted6IQVjwQMRvnPoEKX XOz3 wGjjiYNw Ku9IdWenhWUAzfAdpw 3XZ38CtslEk0fMOBfzRxql05,B q

Popular posts from this blog

Canceling a color specificationRandomly assigning color to Graphics3D objects?Default color for Filling in Mathematica 9Coloring specific elements of sets with a prime modified order in an array plotHow to pick a color differing significantly from the colors already in a given color list?Detection of the text colorColor numbers based on their valueCan color schemes for use with ColorData include opacity specification?My dynamic color schemes

199年 目錄 大件事 到箇年出世嗰人 到箇年死嗰人 節慶、風俗習慣 導覽選單

მთავარი გვერდი რჩეული სტატია დღის სტატია დღის სურათი სიახლეები 23 აპრილი — ამ დღეს... იცით თუ არა, რომ? სანავიგაციო მენიუვიკისაწყობივიკისიახლენივიქსიკონივიკიციტატავიკიწიგნებივიკიწყაროვიკისახეობებივიკივერსიტეტიმეტა-ვიკივიკივოიაჟივიკიმონაცემებიმედიავიკი