Skip to main content

19. ágúst Atburðir | Fædd | Dáin | Leiðsagnarvalb

0. janúar30. febrúar0. mars


DagarÁgúst


dagurársinshlaupárigregoríska tímatalinu












19. ágúst




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search













































Júl – Ágúst – Sep
SuÞrMiFiLa
123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031

2019
Allir dagar

19. ágúst er 231. dagur ársins (232. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 134 dagar eru eftir af árinu.



Atburðir |



  • 1305 - Loðvík 10. Frakkakonungur gekk að eiga Klementíu af Ungverjalandi.


  • 1399 - Ríkharður 2. Englandskonungur gafst upp fyrir Hinriki Bolingbroke og afsalaði sér krúnunni.


  • 1561 - María Skotadrottning sneri heim frá Frakklandi, þar sem hún hafði alist upp.


  • 1572 - Hinrik 3. af Navarra giftist Margréti af Valois, systur Karls 9. Frakkakonungs.


  • 1745 - Uppreisn Jakobíta hófst í Skotlandi.


  • 1809 - Jörundur hundadagakonungur afsalaði sér völdum á Íslandi.


  • 1871 - Alþingismenn stofnuðu Hið íslenska þjóðvinafélag til þess að efla meðvitund Íslendinga um þjóðerni sitt.


  • 1939 - Blindrafélagið var stofnað á Íslandi.


  • 1949 - Kvikmyndafyrirtækið Edda-Film var stofnað í Reykjavík.


  • 1956 - Á Hólum í Hjaltadal var haldin hátíð í minningu þess að 850 ár voru liðin frá stofnun biskupsstóls þar.


  • 1959 - Fyrstu símsendu myndirnar í íslensku dagblaði birtust í Morgunblaðinu og voru þær frá landsleik Danmerkur og Íslands í Kaupmannahöfn daginn áður. Leiknum lauk með jafntefli.


  • 1963 - Sæsímastrengurinn Icecan var tekinn í notkun. Hann tengir saman Ísland og Kanada.


  • 1964 - Kvikmynd Bítlanna, A hard days night, var frumsýnd í Tónabíói. Myndin sló öll fyrri sýningarmet.


  • 1993 - Veiðar íslenskra togara hófust í Smugunni svonefndu, sem er hafsvæði á milli fiskveiðilögsagna Noregs og Rússlands. Áður höfðu Færeyingar veitt þar undir hentifána.


  • 1993 - Shimon Peres, utanríkisráðherra Ísraels, kom í opinbera heimsókn til Íslands.


  • 1996 - Netscape Navigator 3.0 kom út. Þetta var fyrsti vafrinn með innbyggðan JavaScript-túlk.


  • 2008 - Rauðhumla sást í fyrsta sinn á Íslandi.


Fædd |



  • 232 - Probus, Rómarkeisari (d. 282).


  • 1596 - Elísabet Stuart, dóttir Jakobs 1. Englandskonungs, síðar kjörfurstaynja í Pfals og drottning Bæheims (d. 1662).


  • 1631 - John Dryden, enskur rithöfundur (d. 1700).


  • 1689 - Samuel Richardson, enskur rithöfundur (d. 1761).


  • 1741 - Árni Þórarinsson, Hólabiskup (d. 1787).


  • 1750 - Johann Galletti, þýskur sagnfræðingur (d. 1828).


  • 1826 - Helgi Hálfdanarson, sálmaskáld (d. 1894).


  • 1844 - Kristian Kaalund, danskur textafræðingur (d. 1919).


  • 1871 - Orville Wright, flugvélasmiður (d. 1948).


  • 1883 - Axel Pehrsson-Bramstorp, sænskur stjórnmálamaður (d. 1954).


  • 1900 - Gilbert Ryle, breskur heimspekingur (d. 1976).


  • 1921 - Eugene Wesley Roddenberry, bandarískur handritshöfundur (d. 1991).


  • 1942 - Fred Thompson, bandarískur stjórnmálamaður.


  • 1943 - Þór Whitehead, íslenskur sagnfræðingur.


  • 1946 - Bill Clinton, 42. forseti Bandaríkjanna.


  • 1951 - Árni Pétur Guðjónsson, íslenskur leikari.


  • 1952 - Kristinn H. Gunnarsson, íslenskur stjórnmálamaður.


  • 1965 - Kyra Sedgwick, bandarísk leikkona.


  • 1969 - Matthew Perry, kanadískur leikari.


  • 1971 - Steinar Þór Guðgeirsson, íslenskur knattspyrnumaður.


  • 1989 - Sara Nuru, þýsk fyrirsæta.


Dáin |



  • 14 - Ágústus, Rómarkeisari (f. 63 f.Kr.).


  • 440 - Sixtus 3. páfi.


  • 498 - Anastasíus 2. páfi.


  • 1506 - Alexander Jagiellon Póllandskonungur (f. 1461).


  • 1580 - Andrea Palladio, ítalskur arkitekt (f. 1508).


  • 1662 - Blaise Pascal, franskur stærðfræðingur, eðlisfræðingur og heimspekingur (f. 1623).


  • 1936 - Federico García Lorca, spænskt skáld (f. 1898).


  • 1954 - Alcide De Gasperi, ítalskur stjórnmálamaður (f. 1881).


  • 2008 - Levy Mwanawasa, forseti Sambiu (f. 1948).









Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=19._ágúst&oldid=1419248“













Leiðsagnarval



























(RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.128","walltime":"0.159","ppvisitednodes":"value":299,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":37355,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":5,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 62.428 1 -total"," 72.02% 44.962 1 Snið:Dagatal"," 27.23% 17.000 1 Snið:Mánuðirnir"," 20.11% 12.556 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.017","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":773498,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1337","timestamp":"20190730172605","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"19. u00e1gu00fast","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/19._%C3%A1g%C3%BAst","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q2829","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q2829","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2004-08-26T17:56:13Z","dateModified":"2013-06-17T22:46:54Z","headline":"dagsetning"(RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":137,"wgHostname":"mw1258"););

Popular posts from this blog

Invision Community Contents History See also References External links Navigation menuProprietaryinvisioncommunity.comIPS Community ForumsIPS Community Forumsthis blog entry"License Changes, IP.Board 3.4, and the Future""Interview -- Matt Mecham of Ibforums""CEO Invision Power Board, Matt Mecham Is a Liar, Thief!"IPB License Explanation 1.3, 1.3.1, 2.0, and 2.1ArchivedSecurity Fixes, Updates And Enhancements For IPB 1.3.1Archived"New Demo Accounts - Invision Power Services"the original"New Default Skin"the original"Invision Power Board 3.0.0 and Applications Released"the original"Archived copy"the original"Perpetual licenses being done away with""Release Notes - Invision Power Services""Introducing: IPS Community Suite 4!"Invision Community Release Notes

Canceling a color specificationRandomly assigning color to Graphics3D objects?Default color for Filling in Mathematica 9Coloring specific elements of sets with a prime modified order in an array plotHow to pick a color differing significantly from the colors already in a given color list?Detection of the text colorColor numbers based on their valueCan color schemes for use with ColorData include opacity specification?My dynamic color schemes

Ласкавець круглолистий Зміст Опис | Поширення | Галерея | Примітки | Посилання | Навігаційне меню58171138361-22960890446Bupleurum rotundifoliumEuro+Med PlantbasePlants of the World Online — Kew ScienceGermplasm Resources Information Network (GRIN)Ласкавецькн. VI : Літери Ком — Левиправивши або дописавши її