Skip to main content

Ósló Efnisyfirlit Saga | Borgin og umhverfið | Menning | Þekkt fólk frá Osló | Tengt efni | Tengill | LeiðsagnarvalOpinber vefsíða Oslób

ÓslóFylki Noregs


höfuðborgNoregs2018FylkiðvinabærReykjavíkurMarianne BorgenAusturlandHeimskringlu1048Haraldar Harðráða15671624Kristján 4.16241925AkershusvirkiÓslóarfjörðinn181419. öldinniGustav Vigelandgranít-steiniBygdöÁsubergsskipiðVetrarólympíuleikarnir 1952Norwegian Wood-tónlistarhátíðinOslo Horse ShowSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaOsló1996NoregurSecret GardenPoint TheatreDublinÍrlandi1996Oslo SpektrumOslóOsló2010Alexander RybakTelenor ArenaOslóAkershusAustfoldAustur-AgðirBuskerudFinnmörkHeiðmörkHörðalandMæri og RaumsdalurNorðurlandÓslóRogalandSogn og FirðafylkiTromsfylkiVestur-AgðirVestfoldUpplöndÞelamörkÞrændalögÓslóBjörgvinStafangurÞrándheimurDrammenFredrikstadSkienKristiansandÁlasundTønsbergMossHaugesundSandefjordArendalBodøTromsøHamarHaldenLarvikAskøyKongsbergHarstadMoldeGjøvikLillehammerHortenMo i Rana












Ósló




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search











Ósló

Oslo komm.svg



Ósló er staðsett í Noregur







Land
Noregur
Íbúafjöldi
640.313 (2014)
Flatarmál
454 km²
Póstnúmer
0010 - 1295

Ósló er höfuðborg Noregs. Þar bjuggu rúmlega 673 þúsund íbúar árið 2018 en rúm milljón á stórborgarsvæðinu. Fylkið, sveitarfélagið og bærinn heita öll Ósló. Borgin er vinabær Reykjavíkur. Borgarstjóri er Marianne Borgen sem situr fyrir sósíalíska vinstriflokkinn. Fylkið Ósló er það fjölmennasta í landinu og er staðsett í landshlutanum Austurland.




Efnisyfirlit





  • 1 Saga


  • 2 Borgin og umhverfið


  • 3 Menning


  • 4 Þekkt fólk frá Osló


  • 5 Tengt efni


  • 6 Tengill




Saga |


Samkvæmt Heimskringlu byggðist svæðið við Akersána fyrst árið 1048 og var það fyrir tilstilli Haraldar Harðráða sem þá var konungur Noregs. Frá aldamótunum 1300 allt fram á nútíð hefur borgin verið höfuðborg landsins.




Akershusvirki


Eftir borgarbrunana árin 1567 og 1624 byggði Kristján 4. borgina upp á nýtt árið 1624 og lét hana heita Kristjaníu (no: Christiania og síðar Kristiania) og hét hún það allt til ársins 1925. Við ströndina lét Kristján konungur byggja Akershusvirki sem átti að vernda borgina gegn herfylkingum sem gætu komið sjóleiðina inn Óslóarfjörðinn.




Konungshöllin


Árið 1814 varð borgin höfuðborg Noregs því þá sundraðist samstarf Norðmanna og Dana. Á 19. öldinni blómstraði borgin og margar mikilfenglegar byggingar voru reistar, s.s. Konungshöllin, Háskólinn, Þinghúsið, Þjóðleikhúsið og fleiri.



Borgin og umhverfið |




Ráðhúsið í Osló


Borgin skiptist í 15 bæjarhluta; Alna, Bjerke, Frogner, Gamle Oslo, Grorud, Grünerløkka, Nordre Aker, Nordstrand, Sagene, St. Hanshaugen, Stovner, Søndre Nordstrand, Ullern, Vestre Aker og Østensjø. Hver bæjarhluti sér um hluta af þjónustuverkefnum sem borgin þarf að þjónusta íbúa með.


Í kring um Ósló eru fjöll og ásar, sá hæsti heitir Kjerkeberget og er 629 m.y.s. Á firðinum eru margar eyjar og eru ferjusamgöngur til þeirra.


Á Frogner er að finna Vigelands garðinn, en þar eru styttur eftir myndhöggvarann Gustav Vigeland. Meðal annars er þar að finna 14 metra háa styttu sem kallast Monolitten en hún sýnir gang lífsins. Styttan er skorin út úr einum granít-steini. Víkingaskipasafnið er á eyjunni Bygdö, þar eru heilleg víkingaskip eins og Ásubergsskipið.



Menning |




Þjóðleikhúsið


Vetrarólympíuleikarnir 1952 voru haldnir í Osló, en borgin er mikil íþróttaborg. Ekki þurfa borgarbúar að fara langt til að komast í íþróttaiðkun. Á veturnar er það sérstaklega vinsælt að fara á gönguskíði í skógunum í kring, auk þess sem skautahlaup er iðkað á ísilögðum fótboltavöllum út um alla borg og á vötnum í skógunum.


Norwegian Wood-tónlistarhátíðin er haldin ár hvert á Frogner og margir af þekktustu tónlistarmönnum heims koma þar fram. Oslo Horse Show er einnig haldið á hverju ári, en það er stór hestasýning og -keppni sem haldin er í Oslo Spektrum-fjölnotahúsinu í miðborg Óslóar. Oslo Spektrum er ýmist notað undir tónleikahald, ísdanssýningar auk þess sem húsið hefur marga aðra möguleika í sýninga- og ráðstefnuhaldi.


Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva var haldin í Osló árið 1996 vegna þess að Noregur vann keppnina ári fyrr með Secret Garden með laginu Nocturne með í Point Theatre í Dublin, Írlandi. Keppnin, 1996 var haldin í Oslo Spektrum í Osló. Keppnin var svo aftur haldin í Osló árið 2010 eftir að Alexander Rybak vann keppnina og sló öll met með laginu Fairytale og fékk 387 stig. Keppnin var haldin í Telenor Arena í Osló.



Þekkt fólk frá Osló |



  • Thorbjørn Egner (1912-1990), rithöfundur


  • Carl I. Hagen, stjórnmálamaður


  • Sonja Henie (1912-1969), skautakona


  • Odd Nerdrum, listmálari


  • Jens Stoltenberg, stjórnmálamaður og forsætisráðherra


  • Kåre Willoch, stjórnmálamaður og fyrrum forsætisráðherra


Tengt efni |


  • Tryvannstårnet


Tengill |


  • Opinber vefsíða Osló






Fylki Noregs

Flag of Norway.svg

Akershus |
Austfold |
Austur-Agðir |
Buskerud |
Finnmörk |
Heiðmörk |
Hörðaland |
Mæri og Raumsdalur |
Norðurland |
Ósló |
Rogaland |
Sogn og Firðafylki |
Tromsfylki |
Vestur-Agðir |
Vestfold |
Upplönd |
Þelamörk |
Þrændalög


25 stærstu borgir Noregs (árið 2017)[1]

Ósló (1.000 þúsund íbúar) | Björgvin (255 þúsund íbúar) | Stafangur (222 þúsund íbúar) | Þrándheimur (183 þúsund íbúar) | Drammen (117 þúsund íbúar)  | Fredrikstad (112 þúsund íbúar) | Skien (93 þúsund íbúar) | Kristiansand (63 þúsund íbúar) | Álasund (52 þúsund íbúar) | Tønsberg (51 þúsund íbúar) | Moss (47 þúsund íbúar) | Haugesund (44 þúsund íbúar) | Sandefjord (44 þúsund íbúar) | Arendal (43 þúsund íbúar) | Bodø (41 þúsund íbúar) | Tromsø (39 þúsund íbúar)  | Hamar (27 þúsund íbúar) | Halden (25 þúsund íbúar) | Larvik (24 þúsund íbúar) | Askøy (23 þúsund íbúar) | Kongsberg (22 þúsund íbúar) | Harstad (20 þúsund íbúar) | Molde (20 þúsund íbúar) | Gjøvik (20 þúsund íbúar) Lillehammer (20 þúsund íbúar) | Horten (20 þúsund íbúar) | Mo i Rana (18 þúsund íbúar)











Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Ósló&oldid=1626307“










Leiðsagnarval



























(RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.096","walltime":"0.140","ppvisitednodes":"value":482,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":10513,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":384,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":8,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 51.806 1 -total"," 53.70% 27.820 1 Snið:Höfuðborgir_í_Evrópu"," 47.34% 24.527 1 Snið:Navbox"," 36.23% 18.770 1 Snið:Bær"," 25.15% 13.027 1 Snið:Location_map"," 9.63% 4.990 16 Snið:Location_map_Noregur"," 5.65% 2.928 1 Snið:25_stærstu_borgir_Noregs"," 4.73% 2.448 1 Snið:!-"," 3.77% 1.954 1 Snið:Fylki_Noregs"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.007","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":661411,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1264","timestamp":"20190617085150","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"u00d3slu00f3","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/%C3%93sl%C3%B3","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q585","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q585","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2004-02-07T02:09:46Z","dateModified":"2019-02-28T17:38:34Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/2/28/Norway_location_map.svg"(RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":133,"wgHostname":"mw1324"););

Popular posts from this blog

Invision Community Contents History See also References External links Navigation menuProprietaryinvisioncommunity.comIPS Community ForumsIPS Community Forumsthis blog entry"License Changes, IP.Board 3.4, and the Future""Interview -- Matt Mecham of Ibforums""CEO Invision Power Board, Matt Mecham Is a Liar, Thief!"IPB License Explanation 1.3, 1.3.1, 2.0, and 2.1ArchivedSecurity Fixes, Updates And Enhancements For IPB 1.3.1Archived"New Demo Accounts - Invision Power Services"the original"New Default Skin"the original"Invision Power Board 3.0.0 and Applications Released"the original"Archived copy"the original"Perpetual licenses being done away with""Release Notes - Invision Power Services""Introducing: IPS Community Suite 4!"Invision Community Release Notes

Canceling a color specificationRandomly assigning color to Graphics3D objects?Default color for Filling in Mathematica 9Coloring specific elements of sets with a prime modified order in an array plotHow to pick a color differing significantly from the colors already in a given color list?Detection of the text colorColor numbers based on their valueCan color schemes for use with ColorData include opacity specification?My dynamic color schemes

Ласкавець круглолистий Зміст Опис | Поширення | Галерея | Примітки | Посилання | Навігаційне меню58171138361-22960890446Bupleurum rotundifoliumEuro+Med PlantbasePlants of the World Online — Kew ScienceGermplasm Resources Information Network (GRIN)Ласкавецькн. VI : Літери Ком — Левиправивши або дописавши її