Skip to main content

Breiðfylking Leiðsagnarval

HerfylkingarHernaðarsaga Grikklands hins forna


enskagrískuherfylkingfótgönguliðspjótkesjursnemmgrískum tímahoplítumskjaldborginaAlexanders mikla4. öld f.Kr.rómversku herdeildarinnarMakedóníuschiltron












Breiðfylking




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search




Makedónsk breiðfylking


Breiðfylking (enska: phalanx, úr grísku φάλαγξ) er ferhyrnd herfylking, oftast með þungvopnuðu fótgönguliði sem ber spjót eða kesjur. Upphaflega var þessi tegund herfylkingar notuð á snemmgrískum tíma og skipuð hoplítum. fremstu hermennirnir læstu þá skjöldum sínum saman og næstu raðir fyrir aftan beindu spjótum sínum yfir skjaldborgina. Þetta gerði óvinum mjög erfitt fyrir að ráðast gegn framhlið fylkingarinnar sem aftur gat þvingað óvinaherinn til að hörfa. Þessi herfylking hentaði best á opnum flötum vígvöllum. Notkun breiðfylkingar átti sitt mesta blómaskeið á tímum Alexanders mikla á 4. öld f.Kr. en með tilkomu rómversku herdeildarinnar, sem er sveigjanlegri fylking, hnignaði breiðfylkingunni hratt og hún hvarf að mestu af sviðinu þegar Rómverjar lögðu Makedóníu undir sig. Ýmsar hliðstæður við breiðfylkinguna hafa verið notaðar síðar, eins og skjaldborg víkinga og schiltron Skota á miðöldum.


Orðið breiðfylking er líka oft notað í yfirfærðri merkingu yfir samstarf stjórnmálahreyfinga eða launþegasamtaka.









Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Breiðfylking&oldid=1496422“













Leiðsagnarval



























(RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.008","walltime":"0.019","ppvisitednodes":"value":3,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":0,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":2,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 0.000 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1257","timestamp":"20190817145048","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Breiu00f0fylking","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Brei%C3%B0fylking","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q180335","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q180335","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2013-09-13T13:28:06Z","dateModified":"2015-03-26T18:31:41Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/b/b5/Makedonische_phalanx.png"(RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":134,"wgHostname":"mw1251"););

Popular posts from this blog

Canceling a color specificationRandomly assigning color to Graphics3D objects?Default color for Filling in Mathematica 9Coloring specific elements of sets with a prime modified order in an array plotHow to pick a color differing significantly from the colors already in a given color list?Detection of the text colorColor numbers based on their valueCan color schemes for use with ColorData include opacity specification?My dynamic color schemes

Invision Community Contents History See also References External links Navigation menuProprietaryinvisioncommunity.comIPS Community ForumsIPS Community Forumsthis blog entry"License Changes, IP.Board 3.4, and the Future""Interview -- Matt Mecham of Ibforums""CEO Invision Power Board, Matt Mecham Is a Liar, Thief!"IPB License Explanation 1.3, 1.3.1, 2.0, and 2.1ArchivedSecurity Fixes, Updates And Enhancements For IPB 1.3.1Archived"New Demo Accounts - Invision Power Services"the original"New Default Skin"the original"Invision Power Board 3.0.0 and Applications Released"the original"Archived copy"the original"Perpetual licenses being done away with""Release Notes - Invision Power Services""Introducing: IPS Community Suite 4!"Invision Community Release Notes

199年 目錄 大件事 到箇年出世嗰人 到箇年死嗰人 節慶、風俗習慣 導覽選單